100% Trúnaður og allt sent í ómerktum umbúðum.
Það er mikilvægt fyrir okkur að það ríkir algjör trúnaður um viðskipti þín við Scarlet.
Öllum vörum er pakkað í ómerktan umhverfisvænan pappír og allar umbúðir frá framleiðendum eru endurnýttar. Nafn fyrirtækisins sem sendir vörurnar er MGC ehf.