Rimini Kegel Ball Training Set frá Rimba er einstaklega fallegt og vandað þjálfunarsett fyrir grindarbotninn.
Settið er með þremum grindarbotnskúlum í mismunandi stærðum.
Grindarbotnskúlur þjálfa grindarbotninn eftir t.d barnsburð en hjálpar líka við að fá öflugri fullnægingu.
Í þessu setti kemur fjarstýring með einni kúlunni sem er skemmtilegt fyrir pörin að geta nota saman, t.d heima eða þegar það er farið út á lífið. Skemmtilegt fyrir maka að vera með fjarstýringuna og kveikja á henni óvænt.
Kúlurnar með fjarstýringunni virka einnig sem örvun á g-blettinn og er mjög spennandi að nota í forleik .
Mælum með að nota vatnsleysanlegt sleipiefni og þrífa með sótthreinsandi spreyi/froðu.
Sílikon
Stærðir: Ø 3.6 x 14.2 cm
Ø 2.9 x 16 cm
Ø 3.5 x 10.2 cm
Litir : Svart með gylltu
Vatnsheldar (ekki fjarstýringin )
Endurhlaðanlegar (USB snúra fylgir)
Aðrar vörur sem þú sýndir áhuga
Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á
Heimakynningar
Við bjóðum uppá:
Frí Heimakynning
Veglega gjöf fyrir gestgjafann
15% afslátt og afsláttarkóða á heimasíðunni okkar næsta sólarhringinn.
Já, við mætum og kynnum okkar vinsælustu vörur, ef það er áhugi fyrir vöru sem er ekki á kynningunni erum við með afsláttarkó sem gildir í sólarhring og sendum við vöruna til viðkomandi . Sendum frítt um land allt. Það er hægt að borga með korti, pening, netgíró eða með millifærslu.
Nei, bjóðum uppá fríar heimakynningar á Akureyri og nágrenni, annarstaðar á landinu bætist við smá kostnaður. Sendu á okkur póst ef áhugi liggur fyrir á [email protected]