Klæjar þig eða færð bólur eftir að þú ert búin að raka þig?
Eða kannski bæði..
Það þarf svo sannarlega ekki að vera þannig – Svo hér er lausnin…
Pantanólið í þessu spreyi er bólgueyðandi, sótthreinsandi og hjálpar að endurnýja húðfrumur.
Það inniheldur ekki ilmefni né spritt, og þess vegna munt þú ekki finna fyrir þessari ”bruna , kláða tilfinningu” sem kemur fyrir hjá okkur öllum.. Heldur þægileg og fersk tilfinning.
Pjur Woman After You Shave er lyktarlaus og bragðlaus.
Inniheldur bólgueyðandi og endurnærandi pantanól.
Vinnur gegn húðertingu og bólum.
Án spritt og ilmefna.
100 ml
Aðrar vörur sem þú sýndir áhuga
Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á
Heimakynningar
Við bjóðum uppá:
Frí Heimakynning
Veglega gjöf fyrir gestgjafann
15% afslátt og afsláttarkóða á heimasíðunni okkar næsta sólarhringinn.
Já, við mætum og kynnum okkar vinsælustu vörur, ef það er áhugi fyrir vöru sem er ekki á kynningunni erum við með afsláttarkó sem gildir í sólarhring og sendum við vöruna til viðkomandi . Sendum frítt um land allt. Það er hægt að borga með korti, pening, netgíró eða með millifærslu.
Nei, bjóðum uppá fríar heimakynningar á Akureyri og nágrenni, annarstaðar á landinu bætist við smá kostnaður. Sendu á okkur póst ef áhugi liggur fyrir á [email protected]