Þeir eru örþunnir og framleiddir úr Sensoprene sem er teygjanlegt gúmmí og hentar einstaklega vel fyrir fólk með latex ofnæmi eða eru sérstaklega viðkvæmir.
Þessir smokkar eru extra stórir (190 mm ístaðinn fyrir 180 mm) og extra breiðir (56 mm ístaðinn fyrir 52 mm)
SKYN Large eru gegnsæir og lyktarlausir.
Aðrar vörur sem þú sýndir áhuga
Aðrar vörur sem þú gætir haft áhuga á
Heimakynningar
Við bjóðum uppá:
Frí Heimakynning
Veglega gjöf fyrir gestgjafann
15% afslátt og afsláttarkóða á heimasíðunni okkar næsta sólarhringinn.
Já, við mætum og kynnum okkar vinsælustu vörur, ef það er áhugi fyrir vöru sem er ekki á kynningunni erum við með afsláttarkó sem gildir í sólarhring og sendum við vöruna til viðkomandi . Sendum frítt um land allt. Það er hægt að borga með korti, pening, netgíró eða með millifærslu.
Nei, bjóðum uppá fríar heimakynningar á Akureyri og nágrenni, annarstaðar á landinu bætist við smá kostnaður. Sendu á okkur póst ef áhugi liggur fyrir á [email protected]