Ami - Grindarbotnskúlur

9.999 kr.

Hreinsa

Merkingar

Vörunúmer EE24502 Flokkar , Merking

Lýsing á vöru

Grindarbotnskúlurnar Ami frá Je Joue – eitt vinsælasta merkið á markaðnum í dag – eru þægilegar og mjög gagnlegar þegar verið er að þjálfa grindabotnin og hentar öllum konum.

Í pakkanum eru 3 kúlur:

Minnsta kúlan – Ami 1 – er 2,9 cm á breidd og 7 cm á lengd – með lykkju 14,7 (fyrir þig sem ert rétt að byrja).
Miðstærð – Ami 2 – er 3,4 cm á breidd og 8 cm á lengd – með lykkju 16 cm (fyrrir þig sem ert lengra komin).
Stærsta kúlan – Ami 3 – er 3,9 cm á breidd og 3,6 cm á lengd – 11,5 cm með lykkju (fyrir þig sem ert vön).

Við mælum með að  nota hverja kúlu 3-6 sinnum í viku í mánuð og svo skipta yfir í þyngri kúlu.

3 í pakka – 3 stærðir
100% sílikon
Auðvelt að þrífa
Mjög gott er að nota vatnsleysanlegt sleipiefni t.d frá System JO.
Kemur í 2 litum: Svörtu og bleiku